Þorskverð á fiskmörkuðum mjakast upp - Landssamband smábátaeigenda

Þorskverð á fiskmörkuðum mjakast uppAlmennt hafa menn verið slegnir yfir þorskverðinu í febrúar miðað við mánuðina þar á undan.   Það sem af er mánuði hangir óslægður þorskur í 200 kr/kg, en var 307 krónur í nóvember.


Á undanförnum dögum hefur verðið hins vegar verið að mjakast upp á við eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

 

 Þorskverð.pdf

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...