Líf og fjör fylgir grásleppunni - Landssamband smábátaeigenda

Líf og fjör fylgir grásleppunni


 

Frá Bakkafirði og Vopnafirði berast þær fréttir að grásleppuvertíðin hafi gætt staðina iðandi mannlífi. 

Tólf bátar róa á grásleppu frá Bakkafirði og álíka margir frá Vopnafirði og skila þeir fjölmörgum fjölskyldum góðum tekjum.

Á heimasíðu Langanesbyggðar er viðtal við Odd V. Jóhannsson grásleppusjómann.Picture 7.png 
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...