LS mótmælir frumvarpi um lögskráningu - Landssamband smábátaeigenda

LS mótmælir frumvarpi um lögskráningu


 

Samgöngunefnd Alþingis hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um lögskráningu.  Þar er lögð til sú breyting á lögunum að skráningin nái til allra skipa, en í dag eru bátar minni en 20 brt. undanskildir henni.

LS hefur sent samgöngunefnd athugasemdir sínar við frumvarpið þar sem fyrirhugaðri breytingu er mótmælt.

 

Sjá umsögn LS.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...