Þorskur og ýsa tæpur helmingur alls aflaverðmætisins - Landssamband smábátaeigenda

Þorskur og ýsa tæpur helmingur alls aflaverðmætisinsAflaverðmæti íslenskra skipa á síðasta ári nam 99 milljörðum, sem er 19 milljörðum meira en á árinu 2007.

 

Mest gaf þorskurinn af sér eða 32,2 milljaraðar, aflaverðmæti uppsjávaraflans var 21,3 milljarðar og ýsan 15,1 milljarðar.

 

Samanlagt var aflaverðmæti þorsks og ýsu á síðasta ári því tæpur helmingur alls aflaverðmætisins.

 

 

Sjá nánar Hagstofa Íslands

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...