Tilmæli til grásleppuveiðimanna við Faxaflóa - Landssamband smábátaeigenda

Tilmæli til grásleppuveiðimanna við FaxaflóaLandssamband smábátaeigenda og Æðarræktarfélag Íslands komust nýverið að samkomulagi um grásleppuveiðar í Faxaflóa.  Í stað takmarkana á veiðisvæði með útgáfu reglugerðar verði grásleppuveiðimönnum sent bréf þar sem þeir eru beðnir um að taka tillit til hagsmuna æðarræktenda þegar ákvörðun um netstaði er tekin.

 

Sjá bréfið.pdf í heild

 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...