Góð útkoma á tepokarannsókn í Noregi - Landssamband smábátaeigenda

Góð útkoma á tepokarannsókn í NoregiÍ fyrstu útgáfu ársins 2009 af fagtímariti Norges Råfisklag „På förste hånd“ er ítarleg umfjöllun um tepokabeitu þá sem Bernskan ehf á Súðavík framleiðir.  

Þeir sem vilja kynna sér þessa umfjöllun er bent á, pokabeita.  Greinin er á bls. 20 og 21.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...