Nýjasta veiðiaðferðin? - Landssamband smábátaeigenda

Nýjasta veiðiaðferðin?


Það veitir ekki af því þessa dagana að létta lundina.  Endalausar hrunfréttir og niðurdrepandi tilkynningar geta hæglega gert útaf við glaðlyndustu menn.

Þessi hlekkur barst í pósti fyrir stundu.  Hvort sú aðferð sem beitt er í myndbandinu sé framtíðin í fiskveiðum á Íslandi skal ósagt látið.  Frumleg er hún - svo mikið er víst!


Myndbrotið er úr þáttaröð sem Ástralinn Matt Watson heldur út á þarlendri sjónvarpsstöð undir nafninu „The Ultimate Fish show".  Uppátæki hans varðandi fiskveiðar eru með hreinum ólíkindum, en kæta lundina oftar en ekki:  

  

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...