Verð á þorski og ýsu í apríl - gríðarlegar sveiflur - Landssamband smábátaeigenda

Verð á þorski og ýsu í apríl - gríðarlegar sveiflurVerð á þorski og ýsu á fiskmörkuðum í apríl einkennast af miklum sveiflum.  Munur á hæsta og lægsta verði á ýsu var 222 kr og í þorski 155 krónur.

 

Það vekur athygli að meðalverð á ýsu er 18% hærra en þorski þegar um óslægðan fisk er að ræða.

 

Sú ánægjulega þróun á við báðar tegundirnar að verð er að hækka milli mánaða.  Það hreinlega spýtist upp í ýsunni eða um 50%, en verð á óslægðum þorski er 11% hærra í apríl en mars.


Sjá nánar verðin í apríl

Þorskur.png

Sægður þorskur.pngÝsa.png


Slægð ýsa.png

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...