Eyðublað fyrir umsókn um strandveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Eyðublað fyrir umsókn um strandveiðarFiskistofa hefur útbúið eyðublað fyrir leyfi til strandveiða.   Sækja skal um leyfið með því að fylla eyðublaðið út og senda til Fiskistofu. 

 

Sjávarútvegsráðherra undirritaði fyrr í dag reglugerð um strandveiðar og um leið og hún hefur verið birt opinberlega verður byrjað að gefa út strandveiðileyfin. 

 

Umsóknir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast, segir í tilkynningu frá Fiskistofu.  Þar segir einnig að ekki er heimilt að halda til veiða fyrr en veiðileyfi er komið um borð í bátinn.

 

Eyðublað.doc 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...