Sjávarútvegsráðherra undirritar reglugerð um strandveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsráðherra undirritar reglugerð um strandveiðarÍ dag kl 12:15 undirritar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta.  

Undirritunin mun eiga sér stað við flotbryggjurnar neðan við gömlu verbúðirnar við Tryggvagötu (fyrir neðan Sægreifann).


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...