Makrílveiðar á handfæri frjálsar - Landssamband smábátaeigenda

Makrílveiðar á handfæri frjálsarHingað til hafa handfærabátar sem stundað hafa makrílveiðar ekki þurft til þess sérstök veiðileyfi.  Þessar veiðar hafa því verið frjálsar.
Nokkur óvissa skapaðist um málið vegna nýjustu ákvarðana sjávarútvegsráðherra um makrílveiðar.  
Í dag var það hins vegar staðfest með símtali frá Sjávarútvegsráðuneytinu við skrifstofu LS að handfæraveiðar á makríl eru frjálsar sem fyrr.

makríll.jpg

Makríll:  Herramannsmatur, en ekki svínafóður


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...