Veiðarnar eru bannaðar á grundvelli þess að Fiskistofa gerir ráð fyrir að heildar þorskafli í júní og júlí verði kominn í 987 tonn á morgun 15. júlí, sem er leyfilegur þorskafli á þessu tímabili.
Strandveiðibátar á svæði A mega því eftir morgundaginn ekki róa fyrr en sunnudaginn 2. ágúst nk.
Sjá nánar