Strandveiðar - tölulegar upplýsingar - leyfin að nálgast 500 - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar - tölulegar upplýsingar - leyfin að nálgast 500


  

Fiskistofa hefur nú gefið út 466 leyfi til strandveiða.  Að morgni dagsins í dag 15. júlí höfðu 373 bátar hafið veiðar og var heildarfjöldi landana orðinn 2.293.  Þorskafli í þessum róðrum var 1.219 tonn sem gefur meðaltalið 532 kg í hverjum róðri.

 

Sjá nánar.png

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...