Grásleppan á kínversku - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppan á kínverskuEins og fram hefur komið keypti kínverskt fyrirtæki 3 gáma af grásleppu á nýliðinni vertíð.  Gámarnir eru nú komnir til Kína og lofa viðtökur góðu.

Mikill hugur er í Kínverjunum varðandi grásleppuna sem marka má á meðfylgjandi auglýsingu.   Á myndinni heldur Ormur Arnarson framkvæmdastjóri Trítons, sem er samstarfsaðili LS í verkefninu „Grásleppan í land“, á einni bústinni sleppu.


Grásleppan á kínversku.jpg

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...