Guðjón Arnar í sjávarútvegsráðuneytið - Landssamband smábátaeigenda

Guðjón Arnar í sjávarútvegsráðuneytiðGuðjón Arnar Kristjánsson hefur verið ráðinn til sérstakra verkefna í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. 

Í frétt frá ráðuneytinu segir að Guðjón Arnar muni einkum sinna verkefnum er snúa að undirbúningi brýnna breytinga á fiskveiðilöggjöfinni sem ráðherra hyggst leggja fram á haustþingi.

 

Sjá nánar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...