Strandveiðibátar hafa veitt rúm 2000 tonn - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðibátar hafa veitt rúm 2000 tonn


 

Síðustu þrír dagar hafa verið frekar rólegir hjá strandveiðibátunum.  Brælur hafa hamlað sjósókn.  Heildarþorskafli þeirra er nú rúm tvöþúsund tonn.  Þar af hafa bátar á veiðisvæði A veitt rúman helming aflans.  Á því svæði hafa alls 186 bátar landað afla og er meðalafli í róðri  614 kg.

 

Á myndinni hér að neðan sem byggð er á upplýsingum frá Fiskistofu eru nánari upplýsingar um stöðu veiðanna.


Picture 1.png

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...