Aðalfundur Kletts haldinn á Árskógssandi - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur Kletts haldinn á ÁrskógssandiPétur Sigurðsson formaður Kletts hefur boðað til aðalfundar Kletts.  Fundurinn verður haldinn laugardaginn 3. október nk og er fundarstaður á Árskógssandi í Veislumiðluninni Sjávargötu 6.  

Á árinu 2008 lönduðu 74 bátar í eigu félagsmanna í Kletti.  Sá fjöldi tryggir félaginu 4 fulltrúa á aðalfund LS. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...