Fiskverð - þorskur og ýsa á mörkuðum - Landssamband smábátaeigenda

Fiskverð - þorskur og ýsa á mörkuðum


 

LS hefur tekið saman verð á þorski og ýsu á mörkuðum á sl. fiskveiðiári.  Verðið er sundurgreint eftir mánuðum og sett á 100 á fyrsta mánuð eftir hrun - nóvember 2008.

Ýsan hefur hækkað mun meira á þessum tíma en þorskurinn, hæst var verðið í júlí sl. 263 kr/kg af óslægðri ýsu sem var 43% hærra en verðið í nóvember 2008.

 

Meðalverð ársins eru:

Þorskur                        234 kr/kg

Þorskur slægður           239 kr/kg

Ýsa                             180 kr/kg

Ýsa slægð                   169 kr/kg

 

Picture 4.png

Picture 6.png
Picture 8.png
Picture 9.png

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...