Nýtt fiskveiðiár hafið - Landssamband smábátaeigenda

Nýtt fiskveiðiár hafiðFiskistofa hefur sent frá sér fréttatilkynningu um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2009/2010.

Alls er nú úthlutað 259.797 tonnum í þorskígildum og koma 30.731 tonn í hlut 446 krókaaflamarksbáta sem fá úthlutun eða 12%. 

Í einstaka tegundum er hlutur krókaaflamarksbáta 17,4% í þorski, 15% í ýsu, 38,2% í steinbít, 11% í löngu, 12,9% í keilu, 7,1% í ufsa og 0,6% í karfa.

 

Sjá nánar 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...