Svæðisfélög LS - miklar sveiflur í fjölda báta - Landssamband smábátaeigenda

Svæðisfélög LS - miklar sveiflur í fjölda bátaFjöldi báta sem tilheyra svæðisfélögum LS hefur fækkað á undanförnum árum.  Á sl. níu árum hefur meðalfjöldi báta innan svæðisfélaganna verið 941.  Flestir voru þeir 2001 1.115 og fæstir á sl. ári 657.

 

Klettur og Snæfell hafa skipst á um að vera stærstu félögin á þessu tímabili.  Hæsta talan er hjá Snæfelli árið 2003 161 bátur og Kletti 2001 144 bátar.

 

Myndin hér að neðan sýnir fjölda báta hjá hverju svæðisfélagi LS á tímabilinu 2000 - 2008.

Picture 5.png

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...