Félagsfundur Smábátafélags Reykjavíkur - uppsagnir á leigusamningi verbúða - Landssamband smábátaeigenda

Félagsfundur Smábátafélags Reykjavíkur - uppsagnir á leigusamningi verbúðaStjórn Smábátafélags Reykjavíkur hefur boðað til félagsfundar nk. fimmtudag 8. október kl. 20:00.  Fundurinn verður haldinn í kaffistofu félagsins, verbúð 5 efri hæð.  

 

Fundarefni:  Uppsagnir Reykjavíkurborgar á leigusamningi verbúða.

 

Félagsmenn er hvattir til mæta.

 

 

Á fundinn kemur Gísli Gíslason hafnarstjóri.

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...