Samþykktir frá aðalfundi Bárunnar 3. október sl. - Landssamband smábátaeigenda

Samþykktir frá aðalfundi Bárunnar 3. október sl.


Hinn 3. október sl. hélt Báran, félag smábátaeigenda í Hafnarfirði aðalfund.
Formaður og stjórn var endurkjörin.  Formaður og fulltrúi félagsins í stjórn LS er Jón Höskuldsson.

Eftirfarandi samþykktir voru gerðar á fundinum:

1. Öllum togveiðum verði vísað út fyrir 12 mílur
2. Grásleppubátum verði leyft að hafa tvö veiðileyfi
3. Strandveiðar verði settar í einn pott og miðað verði við 800 þorskígildi á dag
4. Öllum hugmyndum um fyrningu veiðiheimilda hafnað

Fundurinn var haldinn í Kænunni í Hafnarfirði og mæting var með ágætum. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...