Breytt eignarhald í sjávarútvegi í kjölfar hruns - Landssamband smábátaeigenda

Breytt eignarhald í sjávarútvegi í kjölfar hrunsRíkisstjórnin hefur ákveðið, í framhaldi af minnisblaði sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnðarráðherra kynnti 22. september sl., að mynda vinnuhóp sem ætlað er að fjalla um breytingar sem kunna að verða á eignarhaldi í sjávarútvegi og landbúnaði í kjölfar bankahrunsins.

Fjallað er um málefnið á heimasíðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins.


Sjá nánar. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...