Erum við að missa af þorskinum? - Landssamband smábátaeigenda

Erum við að missa af þorskinum?Í RÚV sl. laugardag var athyglisvert viðtal við Sigfús Jóhannesson í Grímsey.  Hann segir þorskinn vera að færa sig norðar til að komast í kaldari sjó.  Sigfús veltir því fyrir sér hvort verið sé að ala upp þorsk hér fyrir aðrar þjóðir.


Sjá viðtalið í heild.

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...