Krókaaflamarksbátar - hærra hlutfall veitt á fyrstu tveim mánuðum fiskveiðiársins - Landssamband smábátaeigenda

Krókaaflamarksbátar - hærra hlutfall veitt á fyrstu tveim mánuðum fiskveiðiársinsKrókaaflamarksbátar veiddu á fyrstu tveimur mánuðum fiskveiðiársins 3.692 tonn af þorski sem er 14,8% af heilsársaflamarki þeirra.   Á sama tíma í fyrra var hlutfallið 11,1%.

Aflamarksskip veiddu einnig hærra hlutfall nú en í fyrra, eða 17,6% af aflaheimildum sínum í þorski á móti 15,7% í fyrra.  


Sjá nánar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...