Þorskur - góðar fréttir úr haustrallinu - Landssamband smábátaeigenda

Þorskur - góðar fréttir úr haustrallinuHaustralli Hafrannsóknastofnunarinnar lauk 28. október sl.   Niðurstöður þess hafa verið birtar og er ekki annað að sjá en þorskurinn sé á beinu brautinni.   Heildarvísitalan mældist svipuð og í fyrra, sem eru hæstu gildi frá upphafi haustrallsins 1996.

Meðalþyngdir 3, 4, 5 og 6 ára þorsks eru allar töluvert hærri en í fyrra og yfir meðalþyngd tímabilisins 1996 - 2009 að 4 ára þorski undanskildum sem er rétt undir henni.

 

Sjá nánar

 

 

    

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...