Fiskverð í upphafi árs - gott verð fyrir þorsk og ýsu á mörkuðum - Landssamband smábátaeigenda

Fiskverð í upphafi árs - gott verð fyrir þorsk og ýsu á mörkuðumLS hefur tekið saman söluverð á þorski og ýsu á fiskmörkuðum fyrstu átta daga fiskveiðiársins.  

Í gröfunum sem hér fylgja eru upplýsingar um verð og magn sem selt var á hverjum degi á tímabilinu.   Einnig er tilgreint heildarmagn og meðalverð.

 

Gröf fiskverð.pdf  

 

 

Heimild:  www.rsf.is 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...