Hæstu dagsverð á þorski og ýsu - Landssamband smábátaeigenda

Hæstu dagsverð á þorski og ýsuÞriðja tímabil ársins, þar sem LS skoðar verð á fiskmörkuðum, skilaði metverði á óslægðum þorski og ýsu.  

Þriðjudaginn 19. janúar sl. var meðalverð á fiskmörkuðum á óslægðum þorski 351 kr/kg og fimmtudaginn 21. janúar var óslægð ýsa seld á 311 kr/kg.   Það sem af er árinu eru ekki dæmi um hærra verð.

 

Sjá nánar verðin á tímabilinu 16. - 22. janúar.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...