Fiskverð - hæsta verð á föstudegi - Landssamband smábátaeigenda

Fiskverð - hæsta verð á föstudegiVerð á þorski og ýsu sem selt var á fiskmörkuðunum í sl. viku - 30. jan. - 5. febr. gaf aðeins eftir miðað við vikuna þar á undan.   Mikið magn barst á markaðina á mánudaginn 1. febrúar og fór meðalverð á óslægðum þorski þá niður fyrir 300 krónur og óslægð ýsa í 274. 

Verðið hækkaði svo jafnt og þétt það sem eftir var vikunnar og skilaði föstudagurinn 329 kr/kg af óslægðum þorski og 303 kr. fyrir ýsuna.


 

Fiskverð og magn.pdf


Fiskverð 2010.pdf

 


 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...