Grásleppukarlar skili skýrslum vegna veiðanna 2009 - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppukarlar skili skýrslum vegna veiðanna 2009Fiskistofa hefur vakið athygli á að enn vantar uppgjörsblöð fyrir allmarga báta sem stunduðu grásleppuveiðar á vertíðinni 2009.

Vakin er athygli á að grásleppuveiðileyfi fyrir komandi vertíð verður ekki veitt fyrr en endanleg skýrluskil vegna síðasta árs liggur fyrir.   Skorað er á grásleppukarla að kippa þessu í lag undir eins.

 

Sjá nánar.

 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...