Málþing um makríl - Landssamband smábátaeigenda

Málþing um makrílÁ morgun miðvikudaginn 24. febrúar efnir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið til málstofu um veiðar og vinnslu á makríl.  Málstofan verður i Þingsal 5, „bíósal“ á Hótel Loftleiðum og hefst kl 14:00.

 

Meðal þeirra sem flytja erindi á málþinginu er Unnsteinn Þráinsson smábátaeigandi á Höfn.  Unnsteinn er einn af frumkvöðlum makrílveiða með handfærum og mun þar miðla af reynslu sinni.

 

Sjá nánar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...