Vel heppnað málþing um makríl - veiðar og vinnslu - Landssamband smábátaeigenda

Vel heppnað málþing um makríl - veiðar og vinnslu


 

Í gær var haldið á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins málþing um makríl - veiðar og vinnslu.  Málþingið tókst í alla staði prýðilega.  Erindi sem flutt voru, fyrir troðfullum sal, hvert öðru fróðlegra.

 

Hér má sjá Greinargerð vinnuhóps um makrílveiðar.   Linkur inn á öll erindin verður settur hér þegar hann er tilbúinn

 

Greinargerð vinnuhóps um makrílveiðar

 

 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...