Alþingi ræðir strandveiðifrumvarpið - Landssamband smábátaeigenda

Alþingi ræðir strandveiðifrumvarpiðÍ dag kom til annarrar umræðu frumvarp um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða sem fjallar um strandveiðar.


Framsögumaður var Atli Gíslason og kynnti hann álit meirihluta sjávarútvegsnefndar.   

Umræðu var ekki lokið þegar þingi var frestað og er næsti þingfundur boðaður 12. apríl n.k.

 

Álit meirihluta sjávarútvegs- og landbúnaðarnendar


Álit minnihluta sjávarútvegs- og landbúnaðarnendar


Umræður

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...