Grásleppuvertíðin hafin í Langanesbyggð - líf færist yfir hafnirnar - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuvertíðin hafin í Langanesbyggð - líf færist yfir hafnirnarFjórtán bátar verða gerðir út frá Bakkafirði á grásleppuvertíðinni sem hófst sl. miðvikudag 10. mars.  Auk heimabáta koma bátarnir frá Seyðisfirði, Borgarfirði eystra og Vopnafirði.  Fyrstu fréttir af veiðinni voru eftir löndun sl. föstudag og þótti aflinn heldur í rýrara lagi, eins og segir á vefnum bakkafjörður.is

Frá Þórshöfn munu 9 bátar vera gerðir út og eru sex þeirra byrjaðir veiðar. 

 

Sjá nánar undir fyrirsögninni „Þeir fiska sem róa

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...