Hrygningastopp 2010 hefst 1. apríl - Landssamband smábátaeigenda

Hrygningastopp 2010 hefst 1. aprílFyrsti dagur í hrygningarstoppi er á morgun - skírdag - 1. apríl.  Þá lokar Vestursvæðið sem er grunnslóðin útifyrir Suður- og Vesturlandi - markast að austan af 19°00´V og að vestan af línu sem dregin er réttvísandi 250° frá Skorarvita.    

 

Sjá nánar:  Hrygningarstopp-2010.pdf

            

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...