Nýtingar- og gæðamál smábátaútgerðarinnar - Landssamband smábátaeigenda

Nýtingar- og gæðamál smábátaútgerðarinnarJón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samvinnu við LS ákveðið að Matís ohf vinni greiningu á nýtingar- og gæðamálum smábátaútgerðanna.  

Markmiðið með slíkri greiningu er að komið verði með allan afla að landi og jafnframt að ná fram hámarks nýtingu og gæðum hráefnisins að öðru leyti, eins og segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu.

 

Sjá fréttatilkynninguna í heild

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...