82 ára með 6,1 tonn í einum róðri - Landssamband smábátaeigenda

82 ára með 6,1 tonn í einum róðriÁ heimasíðu Aflafrétta Gísla Reynissonar, er skýrt frá því 11. apríl sl. að á nýjasta netalistanum í apríl hafi það vakið athygli að aflahæsti smábáturinn á netum væri Vinur ÞH frá Húsavík, sem komst í 6,1 tonn í einum róðri.

 

Skipstjórinn og eigandinn að bátnum Sigurður Sigurðsson er orðin 82 ára og með honum í áhöfn bátsins eru Óskar Axelsson og Arnar Sigurðsson.  Meðalaldurinn um borð er 65 ár.  

 

 

Sjá:   82 ára og enn að.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...