Gildi lífeyrirssjóður - starfsemi 2009 - Landssamband smábátaeigenda

Gildi lífeyrirssjóður - starfsemi 2009Gildi lífeyrissjóður hefur birt auglýsingu um starfsemi sína á árinu 2009.

Á aðalfundi sjóðsins sem haldinn verður á Grand Hótel nk. miðvikudag 28. apríl verður lögð fram tillaga stjórnarinnar um að réttindi sjóðfélaga verði skert um 7% frá og með síðustu áramótum.

 

Sjá nánar:  Gildi lifeyrissjodur Starfsemi 2009.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...