Mat LS á niðurstöðum togararallsins - gott ástand á þorskinum - Landssamband smábátaeigenda

Mat LS á niðurstöðum togararallsins - gott ástand á þorskinumHafrannsóknastofnun hefur birt niðurstöður úr togararalli í mars 2010, Stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum.

LS hefur tekið saman helstu niðurstöður um þorskinn eins og þær koma því fyrir sjónir.

Þorskur 

§   útbreiðsla jafnari en undanfarin ár

 

§   þéttastur - djúpt útaf N-landi, Hvalbakshalla (SA-land), út af Vestfjörðum, á grunnslóð á V-landi

 

§   stærðardreifing - mikið af stórum þorski, en lítið af millifiski

 

§   árgangur 2009 mælist mun stærri en í meðalári

 

§   meðalþyngd mældist hærri en í mars í fyrra

 

§   ástand - við sunnanvert landið, holdafar mjög gott, ásamt lifrarstuðli, fara þarf aftur til 1993 til að fá jafngott ástand

 

§   fæða - meira af loðnu í maga þorsksins en undanfarin ár

 

 

Hafró telur að stofnstærð í ársbyrjun sé nálægt fyrra mati.Fréttatilkynning Hafrannsóknastofnunar.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...