Skötuselskvóti - umsóknafrestur rennur út 26. apríl - Landssamband smábátaeigenda

Skötuselskvóti - umsóknafrestur rennur út 26. aprílVakin er athygli á að þeir sem hyggjast sækja um skötuselskvóta, samanber reglugerð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, verða að hafa skilað inn umsóknum til Fiskistofu eigi síðar en 26. apríl nk. 

 

Til ráðstöfunar á yfirstandandi fiskveiðiári eru 500 tonn sem skipt verður milli umsækjanda á grundvelli umsókna að hámarki 5 tonn á hvern bát.   

Úthlutun fer fram 3. maí, en verðið er kr. 120 fyrir kílóið.   Ath. að hafi gjaldið ekki verið greitt á úthlutunardegi fellur réttur útgerðar til viðkomandi úthlutunar niður.

Í reglugerðinni kemur einnig fram, og vert er að hafa það í huga þegar tilgreint er það magn sem sótt er um, að er óheimilt.

 

 

Sjá nánar reglugerð um skötusel.pdf og fréttatilkynningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins.


Umsóknarblað.doc

  

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...