Skötuselsnet - gildistöku frestað til 1. janúar 2011 - Landssamband smábátaeigenda

Skötuselsnet - gildistöku frestað til 1. janúar 2011Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur með útgáfu reglugerðar frestað gildistöku ákvæðis um skilgreiningu skötuselsneta.  Ákvæðið tekur  til lágmarks-möskvastærðar, hámarksdýptar og uppdrifs.  Með reglugerðinni er tilkynnt að ákvæðið komi ekki til framkvæmda fyrr en 1. janúar 2011.

Þá er í reglugerðinni tekinn af allur vafi á að með skötuselsneti er átt við net með 100 faðma ófellda slöngu.

 

 Skötuselsnet - breytt reglugerð.pdf  breytingar eru merktar með gulu  

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...