Strandveiðar á dagskrá Alþingis - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar á dagskrá AlþingisMikið hefur verið hringt á skrifstofu LS að undanförnu og spurst fyrir um strandveiðar á komandi sumri.  Hvort gera megi ráð fyrir að hægt verði að hefja veiðarnar 1. maí nk. eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi sjávarútvegsráðherra. 

Það upplýsist hér að framhald annarrar umræðu um frumvarpið hefur verið sett á dagskrá Alþingis.  Málið er 15. liður á dagskrá þingfundar sem hefst kl 13:30 á morgun 20. apríl. 

 

Sjá nánar

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...