Strandveiðar - annarri umræðu lokið - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar - annarri umræðu lokiðAnnarri umræðu um strandveiðifrumvarpið lauk á Alþingi í gærkveldi en atkvæðagreiðslu var frestað þar til í dag.   Þá verður frumvarpinu vísað til sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar til frekari umfjöllunar.

Óvíst er hvenær 3. umræða fer fram um frumvarpið og það verður að lögum.

 

Umræðan stóð í rúma 2 klukkustundir og má hlusta á hana með því að blikka hér.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...