Tálknafjarðarhreppur - kvótar í bolfiski verði auknir - Landssamband smábátaeigenda

Tálknafjarðarhreppur - kvótar í bolfiski verði auknirTálknafjarðarhreppur hefur nú bæst við hóp fjölmargra sveitarfélaga sem skora á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka veiðiheimildir á yfirstandandi fiskveiðiári.

Í bókun hreppsnefndarinnar er vakin athygli á að verði kvótar ekki auknir eru yfirvofandi lokanir fiskvinnslufyrirtækja með alvarlegum afleiðingum fyrir starfsfólk, fyrirtækin, sveitarfélög og gjaldeyrisöflun þjóðarinnar.

 

Sjá nánar á bb.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...