Verkalýðshreyfingin ályktar um aukinn þorskkvóta - Landssamband smábátaeigenda

Verkalýðshreyfingin ályktar um aukinn þorskkvótaLS hafa borist ábendingar um að auk Framsýnar á Húsavík og Verkalýðsfélags Snæfellinga hafi Eining-Iðja og Vekalýðsfélag Vestfjarða einnig ályktað um auknar veiðiheimildir.

 

 

Í lok nóvember sl. ályktuðu félagslegir trúnaðarmenn Einingar-Iðju, sem starfa í fiskvinnslu á Eyjafjarðarsvæðinu.  Í ályktuninni er m.a. skorað á stjórnvöld að auka kvóta nú þegar.

 

Ályktunin í heild


 

Í byrjun desember sl. var samþykkt á fundi stjórnar Verkalýðsfélags Vestfirðinga að skora á „alþingismenn að ganga fram að festu og auka aflaheimildir nú þegar.“

 

Ályktun Verk Vest.


 

 

1 Athugasemdir

Gott að fleiri sína málinu áhuga,en eru allir dánir hjá LÍÚ

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...