Strandveiðar hafnar öðru sinni - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar hafnar öðru sinniÍ dag hófust strandveiðar öðru sinni.  Fregnir herma að margir strandveiðibátar hafi byrjað strax á fyrsta degi. 

Á heimasíðu Skessuhorns kemur fram að fyrstur til að landa hafi verið Eyrún AK, hún hefði landað á Akranesi upp úr klukkan 10 í morgun.

 

Sjá nánar umfjöllun af strandveiðum

Skessuhorn

Faxaflóahafnir


 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...