Strandveiðar hefjast 10. maí - umsóknir - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar hefjast 10. maí - umsóknirSamkvæmt reglugerð.pdf sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritaði í gær, 3. maí, verður heimilt að hefja strandveiðar 10. maí nk.  


Fiskistofa tekur nú rafrænt á móti umsóknum um strandveiðileyfi.  Með því að blikka hér kemur upp eyðublað sem fylla þarf út og senda.  Vakin er athygli á að umsóknir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast og hægt er að skoða stöðu afgreiðslu nokkrum klukkustundum eftir að umsókn hefur verið send.


Afgreiðsla leyfis getur tekið nokkra daga og taka þau ekki gildi fyrr en greitt hefur verið fyrir þau.

 

Sjá nánar um strandveiðar.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...