Strandveiðar - uppfærðar daglega - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar - uppfærðar daglegaFiskistofa hefur enn aukið þjónustu sína.  Nú er hægt að fylgjast með afla strandveiðibáta, fjölda þeirra og tíðni landana.  Upplýsingarnar uppfærast daglega og og eru sundurgreindar eftir svæðum, svo og heildarsamantekt.

Blikkið hér til að skoða nánar.

 

Fjöldi útgefinna strandveiðileyfa er nú kominn yfir fjögurhundruð.  Af þeim hafa 326 bátar hafið veiðar og landað alls 461 tonni úr 777 sjóferðum að meðaltali 593 kg í róðri.

   

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...