Vaktstöð siglinga tekur yfir Símakrók - Landssamband smábátaeigenda

Vaktstöð siglinga tekur yfir SímakrókReglugerð um strandveiðar hefur verið breytt er varðar tilkynningu um upphaf og lok veiðiferðar.  Tilkynningu skal senda handvirkt um talstöð um næstu strandstöð til Vakstöðvar siglinga.   Símakrókur, sjálfvirkur þjónustusími Fiskistofu hefur þar með lokið hlutverki sínu.

 

Ný reglugerð, blikka hér.   

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...