Vottun ábyrgra fiskveiða - Landssamband smábátaeigenda

Vottun ábyrgra fiskveiðaFiskifélag Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu um að frá og með morgundeginum 1. júní 2010, hefjist alþjóðlegt kynningar- og umsagnarferli vegna kröfulýsingar sem vottun ábyrgra fiskveiða mun byggja á.


Sjá nánar:

   Fréttatilkynning frá Fiskifélagi Íslands.pdf

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...